Verslun

BORON Spiss 7mm
29/06/2022
ANTI-STATIC HEAD ASSEMBLY
29/06/2022
Show all

BLOW GUN KIT f/sandblásturskassa

kr.13,980

Fljótleg og auðveld leið til að fjarlægja rykið af hlutunum sem var verið að sandblása áður en þú fjarlægir þá úr sandblásturskassanum.

Loftbyssan er auðveldlega sett upp í gegnum skápinn og helst inni tilbúin til notkunar.

Leyfið ryksugunni að vera í gangi meðan á notkun stendur og þá safnast rykið í ryksuguna en ekki inná verkstæðið.

Settið inniheldur: Loftbyssu, 2m loftpískslöngu, gúmmíhylki, rörtengi og leiðbeiningar.