Verslun

EV8 EVOPUR Kvoðasápa
08/11/2019
Mercury Super 360 Pro+ 1 ltr
11/11/2019
Show all

Mercury Super 360 Pro+ 0,5 ltr

kr.2,196

Professional spreybrúsi til að þvo og þrífa.

Fullkomið í alla starfsemi sem tengist hreinsun.

Þolir allar gerðir af efnum frá olíum, alkaískum efnum og sýru.

Mjög endinga góðir.

Fást í mismunandi litum sem er hentugt undir mismunandi efni.

Gulir, Rauðir, Grænir og Bláir

Fást í 0,5 ltr og 1 ltr.

EIGINLEIKAR:

360˚ Kefi – Úðun möguleg óháð staðsetningu brúsans, líka á hvolfi.

Super Double Action – Sprautar þegar þrýst er á dælustöngina og líka þegar honum sleppt.

Stillanlegt stútur – Aðlögun á spíss gráðu vökvans (frá þoka til straums).

Vökvastigstrimill – Auðvelt að skammta og stjórnun á vökvastiginu.

Stöðugleikahringur – Stöðugleiki og verndun brúsan gegn skemmdum.