Verslun

ALK 100
27/02/2018
ALK 150
27/02/2018
Show all

MICROSOLVE

kr.1,742kr.174,217

Öruggt, áhrifaríkt, vatnsblandanlegt olíuhreinsiefni

  • Vatnsblandanlegt
  • Lyktarlítið olíuhreinsiefni
  • Mikil hreinsi- og upplausnareiginleika.
  • Án ætandi efna.

Fæst einnig í 1000L einingum ef óskað er eftir.

Lýsing

·         Hágæða, umhverfisvæn olíuhreinsisápa sem hefur mikla hreinsigetu er lyktarlaus, óeldfim og hefur ekki ætandi áhrif á lakkað yfirborð.

·         Inniheldur tæringarhindrandi efnasambönd og má blanda með vatni eins og venjulega sápu.

·         Brotnar niður fyrir áhrif örvera og veldur því ekki mengun.

·         pH-gildi: Óblandað 12,0

Frekari upplýsingar
Magn

1L, 5L, 20L, 200L