Verslun

RIM ROLLER
30/07/2019
EV8 EVOPUR Bílakvoðasápa 5 L
08/11/2019
Show all

X40 COATINIUM HYBRID COATING WAX-SW

kr.19,900

10 ltr umbúðir.

Einstakt gæða kvoðubón frá Flowey.

8-25 ml á hvern bíl.

Sprautað yfir bílinn svo skolað af og bíllinn er bónaður.

Hrindir frá rigningur, sliddu, óhreinindum og verndar lakkið.

 

Ekki til á lager

Lýsing

Lýsing:

Hámarks glans. Langtíma vörn. Endurnýjar gljáann  á bílnum (gljándi lakk, endurnýjað plast, skrautlistar, gúmmílistar og felliþök…) Verndar og styrkir nýja kynslóð bílalakks (sem er á vatnsgrunni og því viðkvæmara).

X40 COATINIUM® HYBRID COATING WAX-SW hefur þau áhrif að þegar hraðinn eykst myndar regnvatnið miklu auðveldara dropaperlur sem renna eftir yfirborðinu. Árangurinn er gott útsýni án þess að þurrkurnar gangi og einstök akstursþægindi. X40 COATINIUM® HYBRID COATING WAX-SW tryggir háglans og vernd. Það leynir áferðargöllumá borð við fíngerðar rispur og yfirborðssprungur. Yfirbygging bílsins verður fáguð, slétt og silkimjúk viðkomu. Bónið byggist á íðefnum úr jurtaríkinu, er vistvænt, skaðlaust og laust viðfósföt, NTA og klór.

Skömmtun:

X40 COATINIUM® HYBRID COATING WAX-SW hentar afar vel fyrir bílaþvottastöðvar og er einnig hægt að nota í með kvoðaukút. X40 COATINIUM® HYBRID COATING WAX-SW er borið á af þvætti loknum. Mælt er með skammtastærð 8 – 25 ml á bíl, en það ræðst af stærð bíls og áhöldum sem notuð eru.