kr.5,890
Öflugt kvoðasápa fyrir háþrystiþvott á bílum.
Fæst einnig í 27 ltr
Öflugt hreinsiefni fyrir háþrystiþvott á bílum. Uppfyllir nýja CE-staðla („REACH“). Lífrænt yfirborðsvirkt efni unnið úr hveiti og rauðrófum. Inniheldur engin leysiefni upprunnin úr olíu. Inniheldur hvorki fóföt né NTA. Hreinsar og dreifist afbragðsvel. Myndar engar hvítar leifar á gólfi eða veggjum á þvottastöðvar. Hindrar að skammtadælur nái að stíflast. Notkun efnisins er stýrt á sama hátt og hefbundnum vökvum. Samrýmanlegt endurnýtingarkerfum vatns.
Úði: Á mjög óhreina bíla og til þess að fjarlægja skordýraflekki ætti að blanda efninu í vatn í hlutföllum 1 á móti 20. Úðið neðan frá og upp. Leyfið blöndunni að virka í u.þ.b. 60 sekúndur og skolið hana síðan af með háþrystisprautu. Séu bílarnir ekki mjög óhreinir dugar að blanda efninu í vatn 1 á móti 25 til 1 á móti 50. Beitið sömu aðferð og lýst er hér áður.
Froðutæki: Notkun og skammtastærð byggist á því kerfi sem notað er. En hægt er að nota EV8 í allar tegundir froðutækja.
Háþrystiþvottur: Blöndunarhlutföll ættu að vera 1 á móti 10. Stillið skömmtunartúðu fyrir skilvirkan þvott. Túðan ætti að sprauta magni sem nemur 0,5 % til 2% og hitastigið ætti að vera u.þ.b. 50 C. Skolið með miklu vatni.